top of page

Vélanaust býður þennan vandaða forhitara frá Teplostar. Forhitarinn er notaður til þess að forhita fyrir ræsingu og hita vatnskæld ökutæki með allt að 3,5l vél við aðstæður allt að -45°С. Þessi forhitari er til í útgáfum fyrir dísel og bensín bifreiðar.

Helstu kostir:

  • Hagkvæmt verð

  • Allir helstu íhlutir eru framleiddir af þekktum framleiðendum, má hér nefna;     eldsneytisdæla - Thomas Mgnete, hringrásardæla - BOSCH, tengi - Tyco Electronics

  • Forhitaranum má stýra með tímarofa og/eða gsm tengingu

Olíumiðstöð - Binar 5D 24V Forhitari

    bottom of page