Vélanaust býður þennan vandaða forhitara frá Teplostar. Forhitarinn er notaður til þess að forhita fyrir ræsingu og hita vatnskæld ökutæki með allt að 3,5l vél við aðstæður allt að -45°С. Þessi forhitari er til í útgáfum fyrir dísel og bensín bifreiðar.
Helstu kostir:
Hagkvæmt verð
Allir helstu íhlutir eru framleiddir af þekktum framleiðendum, má hér nefna; eldsneytisdæla - Thomas Mgnete, hringrásardæla - BOSCH, tengi - Tyco Electronics
Forhitaranum má stýra með tímarofa og/eða gsm tengingu