Vélanaust
Vélanaust ehf var stofnað árið 2009. Forsvarsmenn fyrirtækisins sáu þörft fyrir sérhæfða vinnuvéla, rútu og vörurbílavarahlutaverslun sem gæti veitt hagstæðari verð í þeirri fákeppni sem ríkti á samkeppnismarkaði þess tíma. Frá stofnun hefur fyrirtækið haft vandað og sérhæft þjónustustig að leiðarljósi og hafa starfsmenn breiða þekkingu á sviði vinnuvéla, rútu og- vörubifreiða.
Varahlutaversluninn okkar hefur breikað mikið frá stofnun þar sem stöðugt bætast við nýjar vörur frá mismunandi framleiðendum. Stærsti birgi okkar er þó á nokkurs vafa þýski varahlutaframleiðandinn Diesel Technic en hann framleiðir flesta algengari varahluti í vörubifreiðar og rútur. Við leggjum kapp á að eiga helstu varahluti á lager hverju sinnu, s.s. altanatora, startara, bremsu og/eða pústhluti.