Vinsælt frá Autoterm

Binar 5D 24V Forhitari

 

Vélanaust býður þennan vandaða forhitara frá Autoterm. Forhitarinn er notaður til þess að forhita fyrir ræsingu og hita vatnskæld ökutæki með allt að 3,5l vél við aðstæður allt að -45°С. Þessi forhitari er til í útgáfum fyrir dísel og bensín bifreiðar.

Helstu kostir:

  • Hagkvæmt verð

  • Allir helstu íhlutir eru framleiddir af þekktum framleiðendum, má hér nefna;     eldsneytisdæla - Thomas Mgnete, hringrásardæla - BOSCH, tengi - Tyco Electronics

  • Forhitaranum má stýra með tímarofa og/eða gsm tengingu

 

Propex HS2800

Vönduð gasmiðstöð, sú afkastamesta frá Propex. Hentar stærri húsbílum, hjólhýsum og minni sumarbústöðum.

Propex HS2000

Hagkvæmasti kosturinn í gasi á góðu verði og jafnframt mest selda miðstöðin okkar. Einföld og öflug gas-miðstöð, sem hentar mjög vel í minni vagna, pallhýsi og húsbíla.
Einnig mjög hentug í vinnuvélar, báta ofl.


2000W, 1 hraði með termostati og pústi.

Propex HS2000E

Auka 220V element sem býður upp á 3 hraða og hitaval, 500W(hljóðlaust), 1000W (lágvært)og 2000W

Propex Hitakútar

Propex býður gott úrval af hitakútum fyrir húsbíla, hjólhýsi og ferðavagna.

© 2020 Vélanaust ehf - S: 555-8000 - velanaust@velanaust.is  -

 

Vefstjórn í samstarfi við