Gasmiðstöðvar
HS-2000 Gasmiðstöð
Smella fyrir tæknilegar upplýsingar
Hagkvæmur kostur í gasi á frábæru verði
.
Mest selda miðstöðin okkar.
Einföld og öflug gas-miðstöð frá Propex, sem hentar mjög vel í minni vagna, pallhýsi, fellihýsi og húsbíla.
Hentar einnig vel í vinnuvélar, báta ofl.
2000W, 1 hraði með termostati og pústi.
HS-2000E Gasmiðstöð
Flaggskipið frá Propex.
Ný útgáfa af 2000W gas-miðstöðinni;
Auka 220V element sem býður upp á 3 hraða og hitaval, 500W(hljóðlaust), 1000W (lágvært)og 2000W (full afköst).
Gasmiðstöð 1 hraði og rafmagnsmiðstöð, 3ja hraða.
Hentar í bíla og vagna sem eru gjarnan í sambandi við 220V.
Einstök hönnun ætluð vandlátum.
Smella fyrir tæknilegar upplýsingar
HS-2800 Gasmiðstöð
Öflug gasmiðstöð.
Mjög öflug gas-blástursmiðstöð frá Propex, sem hentar í stærri rými, s.s. hjólhýsi og húsbíla.
Þessi gasmiðstöð hentar einnig í minni sumarhús og vinnuskúra.
2800W með termostati, pústi og börkum.
Í setti fyrir einfalda ísetningu (HS2800-V1)
Smella fyrir tæknilegar upplýsingar
Malaga 5 Vatnshitari (gas)
Vatnshitari í ferðahýsið.
Hraðvirkur vatnshitari, virkar fyrir sturtu, uppvask ofl.
Malaga vatnshitarinn hefur öflugan gasbrennara sem skilar fljótvirkri hitun. Einnig er hægt að fá Malaga E útfærslu af búnaðinum en þá hefur verið bætt við 750w rafmagnshitaelementi.
13 lítra kútur.