top of page

ATG snjallar lausnir

Viðhald er skemmtilegt


Hjá Vélanaust finnur þú skemmtilegu vörurnar frá ATG í þýskalandi. ATG Gmbh er eitt fremsta fyrirtækið í Evrópu á sviði "Do it yourself" viðgerðar og viðhalds lausna. Hér að neðan má sjá nokkrar af þeim vörum sem við bjóðum frá ATG

ATG ofurlím - Einstakt tveggja þátta lím

Sterk binding á fáeinum augnablikum. Með þessu hugvitsamlega lími má auðveldlega líma ál, málma, plast, keramik, timbur, póstulín og margt annað


Þetta nýstárlega lím er tveggja þátta, annarsvegar púðurefni og hinsvegar cyanoacrylate límvökvi. Við sambland þessara efna verður efnabruni sem skilar mjög sterkri bindingu.

 

Við mælum með þessu lími í allar verkfæratöskur þar sem notkunarfletirnir eru óteljandi.
 

Kynnið ykkur myndbandið hér til hliðar

Sjón er sögu ríkari

kvikkfix lím
tonnatak ofurlím
Superlím
límduft tveggja þátta lím

Álfelgur -  Rispur - Viðgerðir

Eru komnar rispur í álfelgurnar? 

Þá erum við kannski með lausn fyrir þig!

ATG hefur þróað sérstaka efnablöndu sem reynist vel í viðgerðum á minni rispum sem oft vilja koma á álfelgur.

Efnið er einfalt í notkun og getur jafnvel notast án þess að taka álfelgurnar af bílunum.

Sjón er sögu ríkari, sjáið myndbandið hér til hliðar!

Rispur í álfelgum laga
Álfelgur rispur viðgerðir

Litaðu plastið aftur svart - Back to Black

Er svarta plastið í stuðaranum eða hurðarhúninum á bílnum upplitað?

ATG hefur hannað efnablöndu sem litar plastið aftur svart. Efnið hentar á flestar plasttegundir.

Sjón er sögu ríkari

Lita plast svart
Back to black plast
back to black stuðaralitun
lita stuðara
plastlitun

Þrif  og viðhald  framm og afturljósa

Ljósin á bifreiðinni eru mikilvægt öryggisatriði sem alltaf

eiga að vera í lagi.

Með tíð og tíma geta safnast smáar rispur og erfið óhreinindi á ljósbúnaðinn sem draga úr virkni þeirra.

ATG hefur þróað forvitnilega lausn á þessu vandamáli og býður nú tilbúið viðgerðar og-eða viðhaldssett. Myndbandið hér til hliðar sýnir á góðan hátt hvernig tæknin frá ATG getur notast við viðhald á ljósbúnaði bifreiðarinnar

Burt með kísil, skordýr og erfið óhreinindi á ljósum

Sjón er sögu ríkari, sjáið myndbandið hér til hliðar!

pólera frammljós
pólera ljós

Málmsteypa - Viðgerðarefni

Er leki í eldsneytistankinum í þínum?

Efniseiginleikar þessarar málmsteypu gera hana kjörna til t.d. viðgerða á olíutönkum eða vatnskælum bifreiða, auk þess að henta í ýmislegt á heimilunu.

Sjón er sögu ríkari, kíktu á myndbandið

Málmsteypa viðgerðarefni
Viðgerðarefni olíutankar

Speglalím

Speglalím frá ATG - öflugt speglalím

Einfalt í notkun og á færi flestra að notast við þetta speglalím.

Sjón er sögu ríkari, sjáið myndbandið hér til hliðar!

Speglalím
baksýnisspegil lím
bottom of page